527. fundur 02. apríl 2019 kl. 17:30 - 17:45 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Heiður Björk Fossberg Óladóttir (HBÓ) formaður
  • Hinrik Konráðsson (HK)
  • Bjarni Sigurbjörnsson (BS)
  • Björg Ágústsdóttir (BÁ) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Björg Ágústsdóttir bæjarstjóri
Dagskrá

1.Kosning í nefndir og stjórnir skv. C. lið 47. gr. samþykkta um stjórn Grundarfjarðarbæjar.

Málsnúmer 1806016Vakta málsnúmer

Kjör fulltrúa á aðalfund Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi. Breyting frá 218. fundi bæjarstjórnar.
Samkvæmt lögum SSV ber að kjósa fulltrúa til eins árs í senn og er kjörtímabil frá 1. júlí ár hvert.
Fyrir tímabilið 1. júlí 2018 til 30. júní 2019 hafa verið kosin:

Aðalmenn:
Jósef Ó. Kjartansson
Hinrik Konráðsson
Unnur Þóra Sigurðardóttir

Varamenn:
Rósa Guðmundsdóttir
Sævör Þorvarðardóttir
Heiður Björk Fossberg Óladóttir

Vegna vorfundar sem fer fram 3. apríl 2019 er samþykkt að Björg Ágústsdóttir verði fulltrúi í stað Jósefs Kjartanssonar.

Samþykkt samhljóða.
Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 17:45.