470. fundur 28. maí 2015 kl. 16:30 - 18:30 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Berghildur Pálmadóttir (BP) formaður
  • Rósa Guðmundsdóttir (RG)
  • Hinrik Konráðsson (HK)
  • Þorsteinn Steinsson (ÞS) bæjarstjóri
  • Sigurlaug R. Sævarsdóttir (SRS) skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Sigurlaug R. Sævarsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

1.Lausafjárstaða

Málsnúmer 1501066Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

2.Sundurliðað rekstrar- og framkvæmdayfirlit 2014

Málsnúmer 1505027Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

3.Yfirlit yfir kennitölur úr rekstri 2005-2014

Málsnúmer 1505029Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

4.Ársfjórðungsuppgjör

Málsnúmer 1505028Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar ársfjórðungaruppgjör vegna jan.-mars 2015.

5.Framkvæmdir ársins 2015

Málsnúmer 1503055Vakta málsnúmer

Farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir ársins.

6.Fráveita Sólvellir, tilboð

Málsnúmer 1505032Vakta málsnúmer

Lögð fram tilboð sem bárust vegna hönnunar fráveitu frá Sólvöllum í Grundarfirði.

Samþykkt samhljóða að veita skipulags- og byggingafulltrúa heimild til samninga við Stoð ehf. um verkið.

7.Götumálun, tilboð

Málsnúmer 1505033Vakta málsnúmer

Lagt fram tilboð sem barst í götumálun.

Fyrirliggjandi tilboð samþykkt samhljóða og skipulags- og byggingafulltrúa falið að ganga frá málinu.

8.Fulltrúi á aðalfund Jeratúns ehf.

Málsnúmer 1505031Vakta málsnúmer

Lagt fram fundarboð vegna aðalfundar Jeratúns ehf. þann 29. maí nk.
Þorsteinn Steinsson er tilnefndur sem fulltrúi Grundarfjarðarbæjar á aðalfundinn og Rósa Guðmundsdóttir er tilnefnd sem fulltrúi til vara.

Samþykkt samhljóða.

9.Niðurstaða starfshóps um fimm ára deild leikskólabarna

Málsnúmer 1505023Vakta málsnúmer

Lögð fram og kynnt skýrsla starfshóps um fimm ára deild leikskólabarna í Grundarfjarðarbæ.
Afgreiðslu vísað til bæjarstjórnar. Bæjarráð óskar eftir að formaður starfshópsins mæti á næsta fund bæjarstjórnar og fari yfir tillögurnar.

10.Skipulagsbreytingar á Tónlistarskóla Grundarfjarðar

Málsnúmer 1504038Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu mála og kynntar leiðir til hagræðingar í tónlistarskólanum.

11.Erindi f.h. Halls Pálsonar, Naustum

Málsnúmer 1505034Vakta málsnúmer

Lagt fram erindi varðandi jörðina Naust. Kynnt drög að yfirlýsingu til handa Halli Pálssyni ábúanda að Naustum.

Samþykkt samhljóða að fela bæjarstjóra að ganga frá yfirlýsingunni.

12.Leiguíbúðir

Málsnúmer 1505039Vakta málsnúmer

Farið yfir stöðu leiguíbúða hjá Grundarfjarðarbæ.

13.Íbúð eldri borgara að Hrannarstíg 38

Málsnúmer 1505030Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

14.Húsfélagið Grundargötu 65. Fundargerð

Málsnúmer 1505017Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

15.Málningarvinna að Grundargötu 65, samningur

Málsnúmer 1505040Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

16.Grundargata 30. Leigusamningur við Svæðisgarð Snæfellinga

Málsnúmer 1505018Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

17.Ungmennafélag Grundarfjarðar. Ársreikningur 2014.

Málsnúmer 1505024Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

18.Varasjóður húsnæðismála, bréf dags. 25.05.2015

Málsnúmer 1505026Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

19.Styrkumsókn HSH til Héraðsnefndar Snæfellinga

Málsnúmer 1505022Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar. Erindið hefur verið afgreitt í Héraðsnefnd.

20.Verkfræðistofan Verkís, bréf dags. 07.05.2015 um fráveitukerfi

Málsnúmer 1505021Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

21.Aðalfundur dvalar- og hjúkrunarheimilisins Fellaskjóls 9. júní nk.

Málsnúmer 1505035Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

22.Uppbyggingarsjóður Vesturlands, úthlutun 5. júní nk. í Grundarfirði

Málsnúmer 1505038Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.
Bæjarráð felur bæjarstjóra undirbúning viðburðarins.

23.Vinnuskóli Grundarfjarðar

Málsnúmer 1505036Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

24.Sumarnámskeið í Grundarfirði

Málsnúmer 1505037Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar.

Fundi slitið - kl. 18:30.