Málsnúmer 2508010Vakta málsnúmer
Fyrir fundinum liggja drög að vinnslutillögu deiliskipulags Grundarfjarðarhafnar, greinargerð og uppdráttur, dags. 30. október 2025.
Gestir
- Halldóra Hreggviðsdóttir, ráðgjafi, Alta, í fjarfundi - mæting: 15:00
- Herborg Árnadóttir, ráðgjafi, Alta, í fjarfundi - mæting: 15:00
Fundurinn er vinnufundur til að fara yfir drög að vinnslutillögu að Deiliskipulagi Grundarfjarðarhafnar.