Málsnúmer 2511013Vakta málsnúmer
Til fundarins eru boðaðir fulltrúar íþróttafélaganna allra, sem standa að kjöri íþróttamanns ársins.
Lagðar fram reglur um kjör íþróttamanns Grundarfjarðar.
Gestir
- Jón Pétur Pétursson - mæting: 17:00
- Sveinn Bárðarson - mæting: 17:00
- Ingibjörg Eyrún Bergvinsdóttir - mæting: 17:00