Skipulags- og umhverfisnefnd leggur til tvenns konar hraðahindranir verði settar niður. Annarsvegar upphækkaðar hraðahindranir við Grunnskóla ofan við innkeyrslu að ráðhúsi, á Hrannarstíg við Smiðjustíg og Grundargötu við Sæból. Hinsvegar umferðaþrengingar (Sóley frá Íslandshús eða sambærilegar)á Sæból og Ölkelduveg.
Einnig finnst okkur mikilvægt að gangstéttir fyrir börn á leið í skóla séu kláraðar.