Málsnúmer 1904011Vakta málsnúmer
Breyting á aðalskipulagi vegna hafnarframkvæmda, þ.e. vegna lengingar Norðurgarðs Grundarfjarðarhafnar og breytinga á námu í Lambakróarholti, var staðfest við birtingu í B-deild Stjórnartíðinda í dag 1. nóvember 2019.