214. fundur 26. mars 2020 kl. 12:15 - 13:20 Fjarfundur
Nefndarmenn
  • Unnur Þóra Sigurðardóttir (UÞS) formaður
  • Vignir Smári Maríasson (VSM)
  • Bjarni Sigurbjörnsson (BS)
  • Helena María Jónsdóttir (HMJ)
  • Runólfur J. Kristjánsson (RJK)
Starfsmenn
  • Björg Ágústsdóttir (BÁ) bæjarstjóri
  • Þuríður Gía Jóhannesdóttir (ÞGJ) aðstoðarmaður skipulags- og byggingarfulltrúa
Fundargerð ritaði: Þuríður Gía Jóhannesdóttir starfsmaður embættis skipulags- og byggingarfulltrúa
Dagskrá
Formaður setti fund og gengið var til dagskrár.
Fundurinn er fjarfundur, haldinn skv. heimild í samþykkt bæjarstjórnar þann 12. mars sl. og nýsamþykktum lögum um breytingu á sveitarstjórnarlögum.

1.Umsókn um lóð - Fellabrekka 5

Málsnúmer 2003020Vakta málsnúmer

Valdimar Ásgeirsson sækir um lóðina Fellabrekku 5.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að úthluta Valdimari Ásgeirssyni lóðinni að
Fellabrekku 5.

2.Umsókn um lóð - Ölkelduvegur 23

Málsnúmer 2003024Vakta málsnúmer

Guðbjörg Soffía Magnúsdóttir sækir um lóð við Ölkelduveg 23.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að úthluta Guðbjörgu Soffíu lóðinni við
Ölkelduveg 23.

3.Umsókn um lóð - Ölkelduvegur 19

Málsnúmer 2003023Vakta málsnúmer

Marta Magnúsdóttir sækir um lóð við Ölkelduveg 19.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að úthluta Mörtu Magnúsdóttur lóðinni við
Ölkelduveg 19.

4.Umsókn um lóð - Hellnafell 1

Málsnúmer 2002027Vakta málsnúmer

Davíð Magnússon sækir um lóð við Hellnafell 1.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að úthluta Davíð Magnússyni lóðinni við
Hellnafell 1.

5.Umsókn um lóð - Ölkelduvegur 29-31

Málsnúmer 2003009Vakta málsnúmer

Fastafl ehf. sækir um lóðirnar við Ölkelduveg 29-31.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir að úthluta Fastafli ehf. lóðunum við
Ölkelduveg 29-31.

Nefndin felur skipulags- og byggingarfulltrúa og/eða bæjarstjóra að leiðbeina umsækjanda um framhaldið, sbr. fyrirspurn hans í umsókn.
Fundargerð var sýnd á sameiginlegum skjá fundarmanna, lesin upp og samþykkt í heyranda hljóði, auk þess sem rafrænt samþykki fundarmanna við fundargerðinni lá fyrir.

Fundargerð þessi er birt með fyrirvara um afgreiðslu í bæjarstjórn.

Fundi slitið - kl. 13:20.