Farið var yfir málefni leikskólans Sólvalla. Rætt um skipulag starfseminnar, starfsmannahald, húsakost o.fl. Gerð var grein fyrir fundum,sem bæjarstjóri, formaður skólanefndar og forseti bæjarstjórnar hafa átt um málefnið. Fundi bæjarstjóra og leikskólastjóra og fundum sem haldnir hafa verið annars vegar með starfsfólki leikskólans og hins vegar með foreldraráði skólans og forseta bæjarstjórnar, formanni skólanefndar og bæjarstjóra. Skólanefnd mælir með því að leitað verði leiða til úrlausna.
Gerð var grein fyrir fundum,sem bæjarstjóri, formaður skólanefndar og forseti bæjarstjórnar hafa átt um málefnið. Fundi bæjarstjóra og leikskólastjóra og fundum sem haldnir hafa verið annars vegar með starfsfólki leikskólans og hins vegar með foreldraráði skólans og forseta bæjarstjórnar, formanni skólanefndar og bæjarstjóra.
Skólanefnd mælir með því að leitað verði leiða til úrlausna.