133. fundur 11. maí 2016 kl. 16:30 - 18:00 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Guðrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ)
  • Sigríður Guðbjörg Arnardóttir (SGA)
  • Hólmfríður Hildimundardóttir (HH)
  • Ásthildur E. Erlingsdóttir (ÁEE)
  • Sævör Þorvarðardóttir (SÞ)
Starfsmenn
  • Þorsteinn Steinsson (ÞS) bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Þorsteinn Steinsson Bæjarstjóri
Dagskrá

1.Málefni Leikskólans Sólvalla

Málsnúmer 1504023Vakta málsnúmer

Farið var yfir málefni leikskólans Sólvalla. Rætt um skipulag starfseminnar, starfsmannahald, húsakost o.fl.
Gerð var grein fyrir fundum,sem bæjarstjóri, formaður skólanefndar og forseti bæjarstjórnar hafa átt um málefnið. Fundi bæjarstjóra og leikskólastjóra og fundum sem haldnir hafa verið annars vegar með starfsfólki leikskólans og hins vegar með foreldraráði skólans og forseta bæjarstjórnar, formanni skólanefndar og bæjarstjóra.
Skólanefnd mælir með því að leitað verði leiða til úrlausna.
Fundargerð lesin upp og samþykkt.

Fundi slitið - kl. 18:00.