Karlakórinn Kári og kirkjukór Grundarfjarðarkirkju verða með "opna æfingu" þriðjudagskvöldið 17.maí kl 20:00 í Grundarfjarðarkirkju. 

Við lofum stuði og góða stemmningu eins og alltaf þegar kórar syngja saman. 

Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir