Lagðar fram breytingartillögur á samþykktum um stjórn Grundarfjarðarbæjar.
Eftir yfirferð og smávægilegar breytingar samþykkti bæjarráð fyrirliggjandi tillögur að breytingum að samþykktum um stjórn Grundarfjarðarbæjar. Tillögunum vísað til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarstjórn vísar samþykkt um stjórn Grundarfjarðarbæjar til vinnslu í bæjarráði, sem skilar tillögum til bæjarstjórnar.
Samþykkt samhljóða.