Lögð fram ný lóðarblöð að Hellnafelli 8, Fellasneið 1, 3, 5 og 7 eftir lagfæringu lóða m.v. álfastein að Fellasneið 3 og stækkun lóðar að Fellasneið 1, þar sem bílskúr rúmaðist ekki innan lóðar.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir framlögð lóðarblöð unnin af Verkís fyrir eftirfarandi lóðir : Fellasneið 1, 3, 5 og 7 og Hellnafell 8 þar sem um er að ræða áður samþykktar breytingar.
Lóðin að Fellasneið 3 er ekki til úthlutunar þar sem hún er þegar talin vera í byggð.
Fellasneið 4, Fákafell 2, Fákafell 9, Eyrarvegur 3, Nesvegur 13, Hrannarstígur 5 og Hamrahlíð 4.