Málsnúmer 2207002

Vakta málsnúmer

Skólanefnd - 163. fundur - 04.07.2022

BÁ fór yfir og kynnti lauslega samþykktir Grundarfjarðarbæjar, siðareglur kjörinna fulltrúa og önnur gögn sem skólanefnd byggir starf sitt á. Hún sagði frá því að bæjarstjórn hafi samþykkt að halda sameiginlegan kynningar- og fræðslufund fyrir nefndarfólk bæjarins og verði hann að líkindum haldinn um mánaðamótin ágúst-september nk.
Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Grundarfjarðarbæjar lagðar fram til kynningar.

Hafnarstjórn - 1. fundur - 05.07.2022

Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Grundarfjarðarbæjar lagðar fram til kynningar.

Menningarnefnd - 34. fundur - 06.07.2022

Lagðar fram til kynningar við upphaf nefndarstarfs Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Grundarfjarðarbæ.

BÁ fór lauslega yfir samþykktir Grundarfjarðarbæjar og önnur gögn sem nefndin byggir starf sitt á. Ennfremur fór hún yfir siðareglur fyrir kjörna fulltrúa.
Hún sagði frá því að bæjarstjórn hafi samþykkt að halda sameiginlegan kynningar- og fræðslufund fyrir nefndarfólk og verður hann líklega haldinn um mánaðamótin ágúst-september nk.

Íþrótta- og tómstundanefnd - 105. fundur - 14.09.2022

Lagðar fram til kynningar við upphaf nefndarstarfs; Siðareglur fyrir kjörna fulltrúa hjá Grundarfjarðarbæ.
Íþrótta-og tómstundafulltrúi fór yfir siðareglur fyrir kjörna fulltrúa. Hann sagði frá því að bæjarstjórn hafi samþykkt að halda sameiginlegan kynningar- og fræðslufund fyrir nefndarfólk og verður hann haldinn fljótlega.

Ungmennaráð - 7. fundur - 21.03.2023

Lagðar fram til kynningar við upphaf nefndarstarfs siðareglur fyrir kjörna fulltrúa Grundarfjarðarbæjar.

Íþrótta-og tómstundafulltrúi fór yfir siðareglur fyrir kjörna fulltrúa.

Öldungaráð - 11. fundur - 19.01.2024

Siðareglur samþykktar af bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar voru lagðar fram.