Málsnúmer 2304015

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 271. fundur - 13.04.2023

Lögð fram beiðni Mílu um framkvæmdaleyfi vegna ljósleiðaravæðingar.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða framlagða umsókn um framkvæmdaleyfi og felur skipulagsfulltrúa frágang í samræmi við þá afgreiðslu.

Bæjarráð - 607. fundur - 19.07.2023

Bæjarstjóri sagði frá því að búið sé að leggja ljósleiðara í þéttbýlinu á vegum Mílu í samræmi við áætlun fyrirtækisins um lagningu á árinu 2023. Þar með verða 110 heimili í viðbót tengd ljósleiðara.
Frekari frágangur er í vinnslu á vegum verktaka fyrir Mílu og tengingar fyrir íbúa fara fram í ágúst.

Sjá frétt á vef bæjarins: https://www.grundarfjordur.is/is/frettir-og-tilkynningar/110-heimili-i-vidbot-tengd-ljosleidara