Málsnúmer 2309001

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 609. fundur - 06.09.2023

Lögð fram til kynningar bókun bæjarráðs Sveitarfélagsins Stykkishólms frá 21. ágúst sl. um ágang búfjár ásamt upplýsingum landbúnaðarnefndar sveitarfélagsins frá 12. júlí sl.

Bæjarráð samþykkir að gögnin verði lögð fram til kynningar hjá skipulags- og umhverfisnefnd, sem fer með landbúnaðarmál.

Skipulags- og umhverfisnefnd - 251. fundur - 19.09.2023

Lagt fram til kynningar bréf Sveitarfélagsins Stykkishólms frá 25. ágúst sl. um aðgerðir vegna ágangs sauðfjár.Ennfremur vakin athygli á meðferð bæjarráðs á fundi þann 19. júlí sl. á máli varðandi ágangsfé, sbr. bókun máls: https://www.grundarfjordur.is/is/moya/one/meeting/case/2307006
Lagt fram til kynningar.