Lagðir fram tölvupóstar frá Fjármála- og efnahagsráðuneytinu og Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 15. og 16. desember sl. varðandi samkomulag sveitarfélaga og ríkisins um fjármögnun þjónustu við fatlað fólk. Samkomulagið var samþykkt á Alþingi og undirritað 15. desember sl.
Samþykkt samhljóða.