Málsnúmer 2505022Vakta málsnúmer
Vélsmiðja Grundarfjarðar sækir um leyfi fyrir 1.008,6 m2 geymsluhúsnæði við Hjallatún 1, húsið er á steyptum sökklum og botnplötu en burðarvirki veggja og þaks er stálgrind sem klæðist með samlokueiningum. Með umsókn fylgja aðaluppdrættir frá Verkfræðistofu Ívars Haukssonar ehf.
Skipulagsnefnd samþykkti fyrir sitt leyti breytt not og að skráning bílskúrs breytist í íbúð og felur byggingarfulltrúa að gefa út byggingarheimild / leyfi að öllum skilyrðum byggingarreglugerðar uppfylltum.
Byggingaráform eru samþykkt, umsóknin fellur undir umfangsflokk 1 skv. gr.1.3.2 í byggingarreglugerð.
Bygggingarheimild verður gefin út að uppfylltum skilyrðum 2.3.8 í byggingarreglugerð 112/2012 með áorðnum breytingum og að uppfylltum skilyrðum/athugasemdum byggingarfulltrúa.