Málsnúmer 2508010Vakta málsnúmer
Í framhaldi af eldra máli sem er "Hafnarsvæði suður - skipulagsforsendur og breytingar", málsnúmer 2406008, er lögð fram undir þessu máli verkefnistillaga Alta, dags. 7. ágúst 2025, um vinnu við deiliskipulag suðursvæðis hafnarinnar.
Tillagan er einnig til umræðu hjá skipulags- og umhverfisnefnd 20. ágúst 2025.
Halldóra Hreggviðsdóttir skipulagsráðgjafi hjá Alta er gestur fundarins undir þessum lið gegnum fjarfundarbúnað.
Gestir
- Halldóra Hreggviðsdóttir, Alta - mæting: 16:15