Málsnúmer 2406008Vakta málsnúmer
Á 13. fundi hafnarstjórnar 5. september 2024 samþykkti hafnarstjórn tillögu til bæjarstjórnar um að óskað yrði eftir þátttöku Vegagerðarinnar í gerð nýs vegar á fyrirhugaðri landfyllingu sunnan Miðgarðs Grundarfjarðarhafnar, í tengslum við skipulagsvinnu á suðursvæði hafnarinnar. Tillagan var staðfest af bæjarstjórn á 289. fundi hennar 12. september 2024.
Fyrir þennan fund er lagt fyrir þetta fyrra erindi, með endurbótum, þ.e. breyttum upplýsingum um stærð hins stækkaða hafnarsvæðis og fleira.
AK er í fjarfundi.