Málsnúmer 1803056Vakta málsnúmer
Fyrir nefndinni lágu erindi Zeppelin arkitekta, frá 31. júlí og 11. ágúst sl. um ásýndarstúdíu, ásamt kynningarmyndbandi. Gögnin voru kynnt nefndinni á 220. fundi. Ennfremur gögn sem lögð voru fram í kynningu á þessum fundi, sjá dagskrárlið nr. 1.
Í fyrrgreindu erindi Zeppelin arkitekta er óskað eftir afstöðu nefndarinnar til framlagðrar ásýndarstúdíu, áður en farið er í frekari vinnu við gerð deiliskipulagstillögunnar.
Runólfur J. Kristjánsson og Jósef Kjartansson tóku þátt í fundinum með fjarfundarformi.