124. fundur 22. apríl 2015 kl. 16:30 - 19:00 í Ráðhúsi Grundarfjarðar
Nefndarmenn
  • Una Ýr Jörundsdóttir (UYJ) formaður
  • Sigríður Guðbjörg Arnardóttir (SGA)
  • Guðrún Jóna Jósepsdóttir (GJJ)
  • Bjarni Jónasson (BJ)
  • Hólmfríður Hildimundardóttir (HH)
  • Þorsteinn Steinsson (ÞS) bæjarstjóri
  • Sigurlaug R. Sævarsdóttir (SRS) skrifstofustjóri
Fundargerð ritaði: Sigurlaug R. Sævarsdóttir skrifstofustjóri
Dagskrá

1.Málefni Leikskólans Sólvalla

Málsnúmer 1504023Vakta málsnúmer

1.1.
Bréf leikskólastjóra dags. 27. janúar sl.
Lagt fram og rætt bréf leikskólastjóra.

1.2.
Fundur með SDS og starfsmönnum leikskólans
Gerð grein fyrir fundi sem leikskólastjóri, bæjarstjóri og skrifstofustjóri áttu með starfsfólki leikskólans og félagsmönnum SDS ásamt formanni SDS.
Jafnframt rætt um lausar stöður sem auglýstar hafa verið.

2.Málefni Grunnskóla Grundarfjarðar

Málsnúmer 1504024Vakta málsnúmer

2.1.
Lausar stöður í grunnskólanum.
Kynnt auglýsing um lausar stöður í grunnskólanum.

3.Málefni Tónlistarskóla Grundarfjarðar

Málsnúmer 1504025Vakta málsnúmer

3.1.
Starfsemi tónlistarskóla.
Undir þessum sátu fundinn kennarar í tónlistarskólanum, þau Alexandra Sukhova, Baldur Orri Rafnsson, Linda María Nielsen og Sigurgeir Sigmundsson.
Farið yfir starfsemi skólans á vorönn og ýmsar framtíðarhugmyndir reifaðar.

3.2.
Úttekt á starfsemi.
Greint frá samþykkt bæjarstjórnar um gerð úttektar á tónlistarskólanum. Jafnframt kynnt rekstrarúttekt frá 2012 og reglugerð fyrir skólann.

4.Önnur mál

Málsnúmer 1504026Vakta málsnúmer

Engin önnur mál.

Fundi slitið - kl. 19:00.