COVID-19 Aðgerðaáætlun Grundarfjarðarbæjar

Grundarfjarðarbær hefur unnið aðgerðaáætlun vegna heimsfaraldurs COVID-19 til að fylgja eftir viðbragðsáætluninni sem kynnt var sl. þriðjudag.