Á 202. fundi Skipulags- og umhvefisnefndar var Skipulags og byggingarfulltrúa falið að setja fyrirhugaðar byggingar á lóðunum við Grundargötu 12 og 14 í grenndarkynningu að gerðum uppfærðum teikningum.
Lögð fram til samþykktar þau gögn sem fóru með grenndarkynningunni þann 15. október sl. eftir að nefndin hafði gefið rafrænt samþykki. Frestur til athugasemda er til og með 15. nóvember.