Lögð fram tillaga á vinnslustigi að deiliskipulagi áfangastaðar við Kolgrafafjörð , sem unnin er af ráðgjafafyrirtækinu Alta og dags. 13. mars 2018.
Megintilgangur með skipulagningu svæðisins er að útbúa örugga umgjörð fyrir ferðalanga til að njóta þeirrar einstöku upplifunar og náttúru sem staðurinn hefur upp á að bjóða.