Málsnúmer 2304026

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 604. fundur - 28.04.2023

Lagt fram yfirlit sem sýnir samanburð á útgreiddum launum Grundarfjarðarbæjar janúar-mars 2023. Farið yfir niðurbrot launaáætlunar og raunlauna eftir deildum. Raunlaun eru undir áætlun.

Bæjarráð - 609. fundur - 06.09.2023

Lögð fram yfirlit yfir áætluð og greidd laun jan.-júní 2023, jan.-júlí 2023 og jan.-ágúst 2023.

Skv. yfirliti jan.-ágúst 2023 eru raunlaun lítillega undir launaáætlun fyrir sama tímabil. Farið yfir niðurbrot niður á deildir.

Bæjarráð - 612. fundur - 18.10.2023

Lagt fram yfirlit sem sýnir launaáætlun og rauntölur launa fyrstu níu mánuði ársins.Bæjarráð - 616. fundur - 24.01.2024

Lagt fram yfirlit yfir raunlaun janúar-desember 2023 í samanburði við áætlun ársins.

Raunlaun fóru 1,37% yfir áætlun ársins m.a. vegna kjarasamningshækkana.