Lagt fram yfirlit yfir styrkumsóknir ásamt tillögum að styrkveitingum ársins 2026, sem bæjarráð vísaði til afgreiðslu í bæjarstjórn.
Bæjarráð hafði óskað eftir frekari gögnum frá einum umsækjanda, áður en endanleg tillaga yrði gerð um styrk til þess aðila. Þau gögn hafa nú borist og verða tekin fyrir í bæjarráði á milli fyrri og síðari umræðu um fjárhagsáætlun, með möguleika á breytingu tillögu.
Samþykkt samhljóða.