Lögð fram til kynningar fundargerð 197. fundar Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem haldinn var 18. september sl. Einnig lögð fram umsögn heilbrigðisnefndar í samráðsgátt stjórnvalda varðandi sameiningu heilbrigðisembætta landsins.
Bæjarstjórn tekur undir áhyggjur Heilbrigðisnefndar Vesturlands sem fram koma í framangreindri umsögn, sbr. framlagt skjal.