Málsnúmer 1411012Vakta málsnúmer
Erindi frestað á 152. fundi. Auglýsingartíma "Lýsingar" lauk 8. janúar 2015. Engar ábendingar eða athugasemdir bárust innann tímafrests. Fjögur bréf/tölvupóstar bárust 27-29. jan. 2015. Óskað var eftir umsögn frá Skipulagsstofnun, Minjastofnun Íslands, Heilbrigðiseftirliti Vesturlands, Landsneti, Rarik, Umhverfisstofnun, Orkustofnun og Hesteigandafélagi Grundarfjarðar. Umsagnir hafa borist frá öllum. Tillaga að aðalskipulagsbreytingu og greinagerð er lögð fram til samþykktar.