Lögð fram drög að skólanámskrá leikskólanna í Grundarfirði, þ.e. Leikskólans Sólvalla og leikskóladeildarinnar Eldhamra. Ásgarður, skólaráðgjöf, hefur veitt aðstoð við þessa vinnu.
Gestir
- Sigurður Gísli Guðjónsson skólastjóri grunnskóla, tónlistarskóla og Eldhamra
- Gunnþór E. Gunnþórsson, ráðgjafi hjá Ásgarði
Sigurður Gísli fór yfir skóladagatal Eldhamra og farið var yfir það.
Skóladagatal Eldhamra samþykkt samhljóða.