Málsnúmer 2205020

Vakta málsnúmer

Bæjarstjórn - 262. fundur - 09.06.2022

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína.

Hún sagði frá starfsmannamálum, en mikill tími hefur farið í að manna sumarstörf og afleysingar, enda greini fréttir frá skorti á starfsfólki í störf vítt og breitt um landið.

Hún sagði frá því að vinna væri hafin við endurskoðun deiliskipulags hafnarsvæðis austan Nesvegar og við nýtt deiliskipulag á Framnesi, skv. ákvörðun bæjarstjórnar og hafnarstjórnar. Samráðsfundur var haldinn með lóðarhöfum sl. þriðjudag. Í næstu viku verður samráðsfundur með lóðarhöfum í iðnaðarhverfi (Ártún, Hjallatún) en verið er að undirbúa endurskoðun deiliskipulags iðnaðarhverfis, sbr. tillögu skipulagsnefndar í vor.

Bæjarstjóri sagði frá helstu framkvæmdum og verkum sem í gangi eru og fyrirhugaðar á næstunni.

Hún sagði frá breytingum á sorpmálum um nk. áramót og þurfi að undirbúa vel. Einnig frá fundi sem haldinn var 16. maí með Íslenska gámafélaginu um flokkun í Grundarfirði.

Bæjarstjórn - 263. fundur - 13.09.2022

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, sbr. framlagt skjal.

Bæjarstjórn - 264. fundur - 20.10.2022

Forseti fór yfir minnispunkta bæjarstjóra. GS og SGG sögðu frá erindum sem haldin voru á fjármálaráðstefnu sveitarfélaga.

Bæjarstjórn - 265. fundur - 24.11.2022

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, sbr. framlagt skjal.

Bæjarstjórn - 266. fundur - 15.12.2022

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, sbr. framlagt skjal.

Bæjarstjórn - 268. fundur - 12.01.2023

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, sbr. framlagt skjal.

Bæjarstjórn - 269. fundur - 09.02.2023

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, sbr. framlagt skjal.

Bæjarstjórn - 270. fundur - 09.03.2023

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, sbr. framlagt skjal.

Bæjarstjórn - 272. fundur - 11.05.2023

Bæjarstjóri fór yfir minnispunkta sína, sbr. framlagt skjal.

Bæjarstjóri sagði frá því að borist hefði erindi frá Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fellaskjóli þar sem óskað er eftir aðkomu bæjarstjórnar að framkvæmdum á lóð heimilisins. Erindið verður tekið fyrir í bæjarráði.