Sjóræningjar stíga á land í Grundarfirði

    Sjóræningjar stíga á land í Grundarfirði Það voru margvísleg ævintýrin sem urðu til á sagnanámskeiðum nemenda úr 5. og 6. bekk Grunnskóla Grundarfjarðar.  Sjóræningjar stigu á land í Grundarfirði og strákurinn sem enginn vildi vera með, bjargaði öllu og náði fjársjóðnum frá þeim. 

Nýjar bækur, hljóðbækur og tónlist

Bókasafn Grundarfjarðar er að taka inn nýjar bækur, hljóðbækur, tónlist með upplestri og fleira skemmtilegt. Sjá meira á myndasíðu bókasafnsins. Myndir bætast við eftir föngum.