Ráðstefna um sameiningar sveitarfélaga

Sameiningar sveitarfélaga – Dagskrá

Tímabundinn afsláttur og lækkun gatnagerðargjalda

Bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt að veita tímabundinn 50% afslátt af gatnagerðargjöldum af tilteknum lóðum fyrir íbúðar- og atvinnuhúsnæði.

Hleðslustöð fyrir rafbíla – umsóknir um uppsetningu

Bæjarráð auglýsir til úthlutunar, hleðslustöð bæjarins fyrir rafbíla. Hleðslustöðin var gjöf frá Orkusölunni og er 20 kW, með aðgangs-/aflstýringu.

Ákvörðun um matsskyldu, skógrækt í landi Spjarar

Ákvörðun um matsskyldu

Ávaxtaáskrift í Grunnskóla Grundarfjarðar

Grundarfjarðarbær hefur ákveðið að bjóða nemendum Grunnskóla Grundarfjarðar upp á ávaxtaáskrift í skólanum. Gjald fyrir áskrift verður 2.000 kr. á mánuði.

Ályktun SSV og bæjarstjórnar um opinber störf

Á fundi sínum þann 13. febrúar 2020 tók bæjarstjórn Grundarfjarðarbæjar undir áherslur í umfjöllun stjórnar Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi þann 5. febrúar sl. um opinber störf á landsbyggðinni. Bæjarstjórn tekur undir eftirfarandi hluta af bókun stjórnar SSV:

Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18

Íbúð fyrir eldri borgara að Hrannarstíg 18 er laus til umsóknar.

112 dagurinn

Allir velkomnir að líta við.

Bæjarstjórnarfundur 13. febrúar 2020

235. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn fimmtudaginn 13. febrúar 2020, kl. 15:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðar. Fundurinn er öllum er opinn.

Biskup Íslands kemur í heimsókn

Biskup Íslands kemur í heimsókn til Grundarfjarðar 13-14. febrúar nk.