Kjörskrá vegna sameiningarkosninganna sem fram fara 8. október nk. hefur verið yfirfarin og staðfest af bæjarráði.
Kjörskrá liggur frammi á bæjarskrifstofunni, almenningi til sýnis til kjördags á opnunartíma skrifstofunnar, kl. 9.30-12.15 og 13.00-15.30.
Athugasemdum við kjörskrá má koma á framfæri í samræmi við lög um kosningar til sveitarstjórna nr. 5/1998.