2. Stjórnarfundur

Stjórnarfundur var haldinn á kaffiteríunni í Perlunni mánudaginn 4. október 1999. Meðfylgjandi er útdráttur úr fundargerð. Mættir voru allir stjórnarmenn.