Leikskólinn Sólvellir

Skemmtilegar fréttir af leikskólanum

Spjallarinn fimmtudaginn 1. júlí

Það var einstaklega gaman að hlusta á síðasta spjallara, Þórunni Kristinsdóttur á Kaffi 59. Við færum henni þökk fyrir sína frásögn og hlátrasköll.

Framkvæmdir og stöðuleyfi

Það er sannkallaður framkvæmdarhugur í bæjarbúum. Íbúar huga að nærumhverfi sínu, ditta að í görðunum og lagfæra heima hjá sér.

Öllum takmörkunum innanlands aflétt!

Frá og með miðnætti 26. júní

Sumarhátíð

Foreldrafélags Leikskólans Sólvalla

Umsóknir um búsetu í þjónustuíbúðarkjarna

Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga auglýsir eftir umsóknum

Dvalar- og hjúkrunarheimilið Fellaskjól - Starfsfólk óskast

Frá Fellaskjóli: Starfsfólk óskast

Spjallarinn fer aftur af stað næstkomandi fimmtudagskvöld 24. júní - komdu með!

Spjallarinn fer af stað fimmtudagskvöldið 24. júní klukkan 21–22. Ætlunin er að endurtaka síðastliðið sumar, þannig að þessi viðburður verði fastur liður á hverju fimmtudagskvöldi út sumarið.

Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull 20 ára

Afmælisvika

19. júní fagnað á golfvellinum

Golf í peysufötum, í tilefni dagsins!