Lestrarátak og dagur íslenskrar tungu

16. nóvember sl var dagur íslenskrar tungu. Við á leikskólanum blésum til lestrarátaks sem var frá 5.nóv. til 16.nóv., í tilefni dagsins.

Kæru myndlistarmenn!

Fyrirhuguð er sýningin Nr. 3. Umhverfing á Snæfellsnesi næsta sumar 2019.

Bókasafn Grundarfjarðar

Rökkurstund við Víkingahúsið. Upplestur við logandi ljós kl. 18:00, mánudaginn 12. nóvember. Norræna bókmenntavikan. Þemað í ár eru hetjur á Norðurlöndunum.

Grundarfjarðarbæ barst tilkynning frá MAST, sem hér með er komið á framfæri: Vöðvasullur á Vesturlandi

Það hefur borið óvenjulega mikið á því á þessari sláturtíð að vöðvasullur Taenia (Cysticercus) ovis sé að finnast í sláturfé (bæði fullorðið og lömb) á Vesturlandi.

Bæjarstjórnarfundur

222. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðarbæjar verður haldinn mánudaginn 12. nóvember 2018, kl. 16:30, í Ráðhúsi Grundarfjarðarbæjar.

Ljósmyndasamkeppni – til 14. nóvember

Menningarnefnd Grundarfjarðarbæjar framlengir um örfáa daga frest til að skila inn myndum í ljósmyndasamkeppni bæjarins.

Félagsráðgjafi

Umsóknarfrestur er til 15. desember

Ljósleiðari – tengingar í Framsveit

Nú geta fasteignareigendur í Framsveit tengst ljósleiðaranum og er hér að finna leiðbeiningar um hvernig það getur gengið fyrir sig: