Aðalfundur 2000

Ársfundur Eyrbyggja 29. júlí 2000 haldinn í Grunnskólanum í Grundarfirði. Fundarmenn fengu í hendur dagskrá, skýrslu stjórnar, samþykktir Eyrbyggja, hollvinasamtaka Grundarfjarðar, töflum yfir núverandi búsetu fermingarbarna í Eyrarsveit 1935 – 1999 og röð nafna eftir fjölda sem fyrsta nafn.