Landvarðanámskeið 2019

Landvarðanámskeið Umhverfisstofnunar verður haldið í febrúar 2019.

Börnum ársins 2018 fagnað

Í Grundarfirði eru nýfædd börn boðin velkomin í heiminn með gjöfum frá sveitungum sínum.

Ljósleiðari í Útsveit

Í frétt um ljósleiðara hér á bæjarvefnum þann 28. nóvember sl. var sagt að gert væri ráð fyrir að notendur í Útsveit gætu pantað sér þjónustu um miðjan desember.