Gleðilegt nýtt ár!

Árið 2002 er liðið – og aldrei það kemur til baka, eins og segir í sálminum. Árið 2003 er gengið í garð, snjólaust og nánast vorveður í lofti.   Töluvert af flugeldum var sent upp í loftið á áramótunum, en því miður höfðu ekki allir fyrir því að hreinsa afgangana upp eftir sig, svona það sem ekki flýgur út um víðan völl. Enn er þó tími til þess þar sem ekki hefur snjóað yfir herlegheitin.

38. Stjórnarfundur

38. stjórnarfundar Eyrbyggja 3. desember 2002  kl 20:00 á kaffiteríunni í Perlunni í Reykjavík.   Viðstaddir: Elínbjörg Kristjánsdóttir, Hermann Jóhannesson, Gísli Karel Halldórsson, Ásthildur Elva Kristjánsdóttir, Orri Árnason, Hrönn Harðardóttir, Hrafnhildur Pálsdóttir, Kristján Guðmundsson (sem gestur)