3. Stjórnarfundur

3. Stjórnarfundur Hollvinasamtaka Grundarfjarðar 15. nóv. 1999 kl 20.               Mættir voru í byrjun Gísli, Elínbjörg, Halldóra, Hildur og Sigurður, en Hermann og Óli komu síðar.