Starf skipulags- og byggingafulltrúa

Umsóknarfrestur er til 5. ágúst 2018.

Umhverfisrölt 2018

Skipulags- og umhverfisnefnd bæjarins og bæjarstjórn buðu til umhverfisrölts um þéttbýli Grundarfjarðar. Gengið var um bæinn fjögur kvöld í síðustu viku.

FISK Seafood ehf. – Uppsögn starfsmanna

Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar lýsir yfir miklum áhyggjum af lokun rækjuvinnslu FISK Seafood á staðnum, þar sem 21 starfsmanni var sagt upp.

Hreinsun bæjarins

Með von um góða þátttöku íbúa. Hreinn bær er okkur kær!