Aðalfundur 2001

Ársfundur Eyrbyggja 27. júlí 2001 haldinn í Hótel Framnesi í Grundarfirði.   Fundarmenn fengu á fundinum í hendur skýrslu stjórnar.  Fundurinn var auglýstur í Þey með dagskrá.  Fundarmenn voru 26 talsins.   Gísli Karel Halldórsson, formaður Eyrbyggja, hollvinasamtaka Grundarfjarðar setti fundinn kl. 21:10.  Hann stakk upp á Jóhannesi Finni Halldórssyni sem fundarstjóra og var það samþykkt.  Jóhannes tók síðan við stjórn fundarins og stakk upp á Laufeyju B. Hannesdóttur sem fundarritara og var það einnig samþykkt  

23. Stjórnarfundur

23. Stjórnarfundur Eyrbyggja kl 20 2. júlí 2001 í Perlunni.   Viðstaddir: Ólafur Hjálmarsson, Guðlaugur Pálsson, Freyja Bergsveinsdóttir, Hermann Jóhannesson, Hildur Mósesdóttir, Gísli Karel Halldórsson, Elínbjörg Kristjánsdóttir (erlendis), Magnús Þórarinsson (á sjó).