Söfnun

Þær Anna Helga Kristjánsdóttir 9 ára og Elva Björk Jónsdóttir  7 ára héldu tombólu og söfnuðu 4.850 kr og vildu þær leggja það í söfnun fyrir vatnsrennibraut í sundlaugina.