Aðalfundur skógræktarfélags Íslands í Grundarfirði.

    Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands verður haldinn í Grundarfirði nú um helgina. Fundurinn hefst í fyrramálð og stendur fram á sunnudag. Skógræktarfélag Eyrarsveitar er gestgjafi skógræktarfólksins og er þetta í fyrsta skipti sem aðalfundur félagsins er haldinn í Grundarfirði.  

Sundlaugin opin um helgina

Vegna fjölmargra beiðna hefur verið ákveðið að hafa sundlaugina opna um næstu helgi, 2.-4. september.   Sundlaugin verður opin sem hér segir: Föstudag 2. sep., kl. 16-19  Laugardag 3. sep., kl. 10-16 Sunnudag 4. sep., kl. 10-16