Fjölbrautaskóli Snæfellinga

Fjölbrautaskóli Snæfellinga býður upp á eftirfarandi námsgreinar í samstarfi við Fjarmenntaskólann. Sjá nánar hér.  

Íbúð fyrir eldri borgara í Grundarfirði

Íbúð fyrir eldri borgara á Hrannarstíg 32 í Grundarfirði er laus til umsóknar. Um er að ræða leiguíbúð með búseturétti og 10% hlutareign. Íbúðin er tveggja herbergja, 65 ferm. auk 23 ferm. bílskúrs, alls 88 ferm.   Nánari upplýsingar fást á bæjarskrifstofunni í síma 430 8500 og einnig á heimasíðu Grundarfjarðarbæjar.   Umsóknarfrestur er til 15. júní 2014.   Reglur vegna úthlutunar íbúða fyrir eldri borgara   Umsóknareyðublað   

Bæjarstjórnarfundur

174. fundur bæjarstjórnar Grundarfjarðar verður haldinn í ráðhúsinu, miðvikudaginn 4. júní 2014, kl. 18:00.   Dagskrá fundarins: 

Niðurstaða sveitarstjórnarkosninganna

Niðurstaða sveitarstjórnarkosninganna í Grundarfirði var eftirfarandi:   Á kjörskrá voru 644 en 518 greiddu atkvæði eða 80,43%. D listiinn hlaut 242 atkvæði eða 47,83% og þrjá bæjarfulltrúa L listinn hlaut 264 atkvæði, eða 52,17% og fjóra bæjarfulltrúa. Auðir seðlar voru 10 Ógildir seðlar voru 2