Háls-, nef- og eyrnalæknir verður í Grundarfirði á föstudag

Þórir Bergmundsson, háls-, nef- og eyrnalæknir verður með stofu hjá HVE Grundarfirði næstkomandi föstudag, 14. ágúst. Tímapantanir eru í síma 432-1350 frá kl 9-12 og 13-16.   

Organisti og kórstjóri

Laus er staða organista og kórstjóra við Grundarfjarðarkirkju frá og með 1. september