40 ára leikskólastarf í Grundarfirði

    Í dag, 4. janúar 2017, eru fjörtíu ár frá því leikskólastarfsemi hófst hér í Grundarfirði. Það var Rauðakrossdeildin í Grundarfirði sem hafði frumkvæði að ferkefninu og setti upp fyrstu leikskóladeildina í grunnskólanum. Í tilefni af afmælinu verður hátíðardagskrá í Samkomuhúsinu nk. laugardag, 7. janúar, klukkan 13:30 og í beinu framhaldi verður svo opið hús í leikskólanum Sólvöllum til klukkan 16:00.   Allir hjartanlega velkomnir!      

Hriða rusl eftir áramótin

Bæjarbúar eru vinsamlegast hvattir til að hreinsa upp eftir sig það rusl sem liggur á götum og gangstéttum eftir áramótin. Tökum höndum saman og höldum bænum okkar hreinum.