Þann 1. maí sl., á alþjóðlegum frídegi verkafólks, héldu Verkalýðsfélagið Stjarnan og Starfsmanna félag Dala- og Snæfellsnessýslu sína árlegu skemmtun að þessu sinni á veitingahúsinu Kaffi 59. Ræðumaður dagsins var formaður Verkalýðsfélags Stykkishólms. Idolstjarnan Alexander Aron söng nokkur lög og leikarinn Björgvin Frans Gíslason skemmti og söng. Að dagskrá lokinni var boðið upp á kaffiveitingar.

 

Alexander Aron

Sjá fleiri myndir í myndabanka síðunnar.