Í tilefni af 112 deginum í dag 11. febrúar ,mun slökkvilið Grundarfjarðar vera með opið hús á Borgarbraut 16, milli kl. 16.00 - 17.30.

Allir velkomnir að líta við.