Í tilefni af 112 deginum, laugardaginn 11. febrúar mun slökkvilið Grundarfjarðarbæjar hafa opið hús milli kl.14-16.
Notið tækifærið og kynnið ykkur starfsemi viðbragðsaðila bæjarins.