Dagskrá:

 

Kl. 11:00 Hátíðarguðsþjónusta í Grundarfjarðarkirkju.

            Organisti: Tómas Guðni Eggertsson

            sr. Jón Ásgeir Sigurvinsson þjónar fyrir altari.

 

Kl. 12:30 Grundar- og Kvernárhlaup UMFG. Skráning við Kósý er frá 12:00 til 12:20.

 

Kl. 13:45 Andlitsmálning fyrir utan Kaffi 59.

 

Kl. 14:30 Skrúðganga frá Kaffi 59 með Trommusveit Snæfellsness í broddi fylkingar. Gengið verður upp í þríhyrning.

 

Kl. 15:00 Hátíðin sett

            Ávarp fjallkonu

            Sigríður Herdís Pálsdóttir flytur hátíðarræðu.

            Ungir tónlistarmenn flytja nokkur lög.

            Halldór Gylfason leikari skemmtir.

            Kassaklifur í umsjón unglingadeildarinnar Pjakks.

            Verðlaunaafhending fyrir Grundar- og Kvernárhlaup.

 

Kl 19:00 Diskótek í þríhyrningi fyrir yngstu kynslóðina.

           

            Kvenfélagið verður með kökubasar.

            Ungmennafélagið verður með sölutjöld.